Otto Liebe | |
---|---|
Forsætisráðherra Danmerkur | |
Í embætti 30. mars 1920 – 5. apríl 1920 | |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 24. maí 1850 Kaupmannahöfn, Danmörku |
Látinn | 5. apríl 1929 (78 ára) Kaupmannahöfn, Danmörku |
Þjóðerni | Danskur |
Stjórnmálaflokkur | Óflokksbundinn |
Háskóli | Kaupmannahafnarháskóli |
Starf | Lögfræðingur |
Undirskrift |
Carl Julius Otto Liebe (24. maí 1850 – 5. apríl 1929) var danskur lögfræðingur sem gegndi stöðu forsætisráðherra Danmerkur í tæpa viku árið 1920.